hafa samband félagavefur
X

Félagar


Hljómsveitarstjóri

Oliver Kentish

Oliver Kentish fćddist í London. Hann stundađi framhaldsnám í sellóleik viđ Royal Academy of Music ţar í borg. Áriđ 1977 kom hann til Íslands til ţess ađ leika međ Sinfóníuhljómsveit Íslands. Oliver er afkastamikiđ tónskáld, međlimur í Tónskáldafélagi Íslands og er međ yfir tvö hundrađ tónverka á skrá hjá Íslensku tónverkamiđstöđinni. Verk Olivers hafa veriđ flutt víđa um Evrópu, íBandaríkjunum og í Rússlandi og eru á geisladiskum m.a. međ Helgu Ingólfsdóttur, Rúnari Óskarssyni, Duo Harpverk, Ţórarinn Stefánsson og Schola Cantorum. Oliver tók viđ S.Á. af Ingvari Jónassyni áriđ 2005.


Fiđla

Agnes Eyja Gunnarsdóttir


Anna von Heynitz


Ásta Ţorsteinsdóttir


Auđbjörg Nanna Ingvarsdóttir

félagsráđgjafi


Auđur Ýr Sigurđardóttir

Sálfrćđinemi viđ Háskóla Íslands


Brynhildur Höskuldsdóttir


Dagrún Hjartardóttir

Var fastráđinn kennari viđ Söngskólann í Reykjavík frá haustinu 2005 ţar sem hún kenndi söng, sönglistasögu og hafđi yfirumsjón međ söngkennarardeild skólans. Nú starfar hún sem sérfrćđingur á skrifst

Haustiđ 1994 hóf Dagrún ađ kenna söng viđ Tónlistarskóla Borgarfjarđar auk ţess sem hún hefur haldiđ einsöngstónleika, sungiđ einsöng međ fjölmörgum kórum, stjórnađ nokkrum kórum, tekiđ ađ sér raddţjálfun kóra og stađiđ fyrir meistaranámskeiđum í söng. Hún hefur einnig tekiđ ţátt í meistaranámskeiđum hjá Prof. Helene Karuso, Prof. Kurt Widmer, Oren Brown, Paul Farrington og Prof. Christa Degler, auk ţess ađ nema frćđi um starfsemi raddarinnar kennda viđ Jo Estill, EVTS, (Estill Voice Training Systems) og lokiđ Level One, Level Two og Level Three.


Drífa Örvarsdóttir

Nemi í tölvunarfrćđi

Drífa Örvarsdóttir, fiđluleikari í Sinfóníuhljómsveit áhugamanna, er nemi í Sálfrćđideild Háskóla Íslands. Hún hóf fiđlunám fjögurra ára í Tónskóla Sigursveins hjá Ađalheiđi Matthíasdóttur. Ţrettán ára gömul fór hún yfir í Tónlistarskóla Kópavogs og lauk miđstigi ţar undir leiđsögn Svövu Bernharđsdóttur. Hún spilađi einnig međ skólahljómsveitinni í Tónlistarskóla Kópavogs í nokkur ár og tók ţátt í Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna í nokkur skipti. Drífa hefur sungiđ í kór frá unga aldri og syngur núna međ stúlknakórnum Graduale Nobili. Hún hefur leikiđ međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna frá ţví í byrjun árs 2009 og spilar ţar einnig í kammersveitinni Blúndur og bogi.


Elísabet Vala Guđmundsdóttir

Námsráđgjafi

Elísabet Vala Guđmundsdóttir hóf fiđlunám í Tónskóla Sigursveins um níu ára aldur. Ţar stundađi hún nám fram undir tvítugt hjá ýmsum kennurum en lengst af hjá Önnu Rögnvaldsdóttur. Hún lagđi fiđluna ađ mestu á hilluna nćstu árin en hóf ađ syngja í kórum í stađinn, söng í Háskólakórnum, Kór Dalvíkurkirkju, Mótettukór Hallgrímskirkju og Kammerkór Kópavogs. Síđan tók hún upp ţráđinn eftir nokkurra ára hlé og lćrđi á fiđlu í eitt ár hjá Hlíf Sigurjónsdóttur í Tónskóla Sigursveins. Elísabet spilađi fyrst međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna haustiđ 2005 en síđan nokkuđ samfellt frá haustinu 2007. Hún lauk BA-prófi í uppeldis- og menntunarfrćđi og kennsluréttindanámi frá Háskóla Íslands 1991 og diplómanámi í Náms- og starfsráđgjöf frá sama skóla 1995. Síđan hefur hún starfađ sem náms- og starfsráđgjafi viđ Fjölbrautaskólann í Breiđholti.


Halla Björg Baldursdóttir

BSc í stćrđfrćđi, MSc í tölvunarfrćđi og MBA í viđskiptafrćđi

Halla Björg Baldursdóttir hóf sitt tónlistarnám í fiđluleik átta ára ađ aldri hjá Hannesi Flosasyni í Breiđagerđisskóla. Nokkrum árum síđar lagđi hún fiđluna á hilluna og hóf píanónám sem hún stundađi ţar til háskólanám og stofnun fjölskyldu tók viđ í lífi hennar. Ţegar um hćgđist tók hún aftur til viđ píanónámiđ, en ţegar elsti sonurinn hóf ađ spila á fiđlu međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna vaknađi áhugi á ađ komast í ţann góđa hóp og fá ţannig tćkifćri til ađ spila í stórum hópi hljóđfćraleikara. Til ţess lagđi hún á sig sex ára fiđlunám viđ Tónlistarskóla Hafnarfjarđar, fyrst hjá Katrínu Árnadóttur og síđan hjá Gretu Guđnadóttur. Ađ ţví loknu hóf hún ađ spila međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna og hefur starfađ međ hljómsveitinni frá árinu 2006. Halla Björg hefur lokiđ B.Sc prófi í stćrđfrćđi, M.Sc í tölvunarfrćđi og MBA í viđskiptafrćđi. Hún starfar nú sem forstöđumađur rafrćnnar stjórnsýslu hjá Ţjóđskrá Íslands. Auk tónlistaráhugans hefur hún mikinn áhuga á ljósmyndun.


Hekla Arnardóttir

Verkfrćđingur

Ólst upp í stórum systkynahópi í Fossvoginum. Hóf fiđlunám 12 ára gömul í Nýja tónlistarskólanum hjá Ásdísi Stross og lauk 6. stigi. Eftir nám í Verslunarskólanum vann ég eitt ár í Ţýskalandi sem Au-Pair og stundađi fiđlunám hjá Elizabeth Buchberger í Frankfurt. Lćrđi Vélaverkfrćđi viđ Háskóla Íslands. Starfađi í 10 ár hjá Össuri ţar sem ég vann í ţróunardeild og síđar í Shanghai, Kína. Fór síđan til Nýsköpunarsjóđs sem er sjóđur sem fjárfestir í sprotafyrirtćkjum. Ég bý í Hafnarfirđi ásamt Magnúsi mínum og ţremur börnum.


Helga Andrésdóttir

Ţroskaţjálfi/sérkennslustjóri

Helga Andrésdóttir hóf tónlistarnám í Tónlistarskóla Keflavíkur 7 ára gömul. Fyrsta áriđ lćrđi hún á blokkflautu en hóf fiđlunám samhliđa blokkflautunámi 8 ára gömul. Síđar lćrđi hún einnig á píanó. Fiđlunáminu hélt hún síđan áfram í Nýja tónlistarskólanum og Tónlistarskóla Garđarbćjar. Međal kennara sem kennt hafa Helgu eru Árni Arinbjarnarson, Kjartan Már Kjartansson og Sean Bradley. Helga hefur spilađ í Sinfóníuhljómsveit áhugamanna međ hléum frá árinu 1995. Í dag starfar Helga sem ţroskaţjálfi í Hjallastefnuleikskólanum Akri í Reykjanesbć.


Helga Ragnheiđur Óskarsdóttir

Fiđlukennari

Helga Ragnheiđur Óskarsdóttir hóf fiđlunám 8 ára í Barnamúsíkskólanum hjá Ruth Hermanns. Síđan tók viđ nám hjá Birni Ólafssyni í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Ţar tók hún lokapróf og kennarapróf. Helga hefur sótt námskeiđ víđa um heim, međal annars einn vetur hjá Paul Zukovsky í New York. Á tímabilinu 1970-1980 lék Helga međ Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hún kenndi í Tónmenntaskólanum í 12 ár, lćrđi Suzuki-kennsluađferđina og hefur kennt viđ Allegro Suzukiskólann frá árinu 2000, einnig í Suzukideild Tónlistarskóla Kópavogs. Inn á milli tók hún sér hlé til ađ koma upp 5 börnum. Helga er einn af stofnfélögum Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna og hefur oftar en nokkur annar veriđ konsertmeistari sveitarinnar. Á ferđum sínum á Haiti spilar hún stundum međ Orchestre Philharmonic Ste, Trinité í Port au Prince, en ţangađ á hún stundum erindi sem sjálfbođaliđi í ţróunarverkefni. Heldur ţá stundum líka fiđlunámskeiđ í Tónlistarskóla St.Trinité. Helga er húmanisti og virkur friđarsinni af lífi og sál. Hún sér fyrir sér heim og ţjóđfélag ţar sem ríkir friđur og ekki er litiđ á ofbeldi sem valkost.


Hildigunnur Rúnarsdóttir

tónskáld, ađjúnkt viđ LHÍ og söngvari

Hildigunnur Rúnarsdóttir hóf tónlistarnám 7 ára gömul, sem fiđlunemandi í Tónlistarskóla Garđabćjar, og skömmu síđar í Skólakór Garđabćjar. Hún lauk prófi frá tónfrćđadeild Tónlistarskólans í Reykjavík voriđ 1989, međ tónsmíđar sem ađalgrein. Síđan nam hún tónsmíđar, hjá Professor Günter Friedrichs í Hamborg og Svend Hvidtfelt Nielsen í Kaupmannahöfn. Helstu verk eru m.a. barnaóperan Hnetu-Jón og gullgćsin, Blandađir dansar fyrir hljómsveit, Konsert fyrir orgel strengi og slagverk og Messa í minningu Guđbrands Ţorlákssonar, fyrir kór, einsöngvara og hljómsveit. Einnig liggur eftir hana fjöldi kórverka og sönglaga. Sumrin 1994 og 1997 voru verk Hildigunnar, Syngur sumarregn, fyrir kór og sópran sóló og Andvökunótt, fyrir kór og baritón sóló valin á geisladiska kórahátíđarinnar Europa Cantat. Verk hennar hafa veriđ flutt í Evrópu, Norđur-Ameríku, Asíu og Eyjaálfu. Hún situr nú í stjórn Íslenskrar tónverkamiđstöđvar og Tónskáldafélags Íslands ásamt ađ sitja í listráđi Hörpu.


Hólmfríđur Ţorvaldsdóttir

Grunnskólakennari og danskennari


Jelena Kuzminova


Jónína Ţórunn Thorarensen

Hjúkrunarfrćđingur

Nám fiđluleik í átta ár hjá Helgu R Óskarsdóttur og Laufeyju Sigurđardóttur


Kristín Jónsdóttir


Margrét Lára Jónsdóttir


Rós Pétursdóttir


Sigríđur Helga Ţorsteinsdóttir


Sigrún Daníelsdóttir Flóvenz


Sungkyung Kang


Úlfhildur Ösp Indriđadóttir

M.Sc. í mannauđsstjórnun


Unnur Ţorsteinsdóttir

Jarđfrćđingur

Nám í fiđluleik viđ Tónlistarskóla Borgarfjarđar árin 1996-2007 og lauk miđstigi ţađ ár. Hefur spilađ međ Ţjóđlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi síđan áriđ 2009.


Ţórunn Eva Guđnadóttir


Víóla

Elín Björk Jónasdóttir

Veđurfrćđingur á Veđurstofu Íslands og RÚV.

Hóf tónlistarnám 5 ára í Tónlistarskólanum í Garđi, og spilađi á fiđlu frá 7 ára aldri. Skipti fiđlunni út fyrir víólu 18 ára eftir ađ hafa uppgötvađ hatur sitt á e-strengnum. Útskrifađist af tónlistarbraut Menntaskólans á Akureyri en fór svo til náms í víóluleik og veđurfrćđi viđ Háskólann í Oklahóma ţar sem veđurfrćđin varđ ofaná.


Finnur Jónsson

Námsmađur

Finnur Jónsson hóf víólunám 5 ára í Suzukitónlistarskólanum í Reykjavík undir handleiđslu Söruh Buckley. Hann hefur lokiđ miđnámi á hljóđfćriđ og stefnir á framhaldspróf.


Gylfi Gudjohnsen

Tónsmíđanemi

Sjálflćrđur framan af í tónfrćđi, Gylfi hóf tónsmíđanám hjá Atla Ingólfssyni haustiđ 2014. Stundar hálft nám í víóluleik hjá Svövu Bernharđsdóttur samhliđa tónsmíđunum.


Páll Ingvarsson

Lćknir

Páll E. Ingvarsson byrjađi ađ spila á fiđlu 10 ára gamall, hjá Friedrich Weigel viđ Kommunala Musikskolan í Västerĺs í Svíţjóđ. Eftir 3 ár flutti fjölskyldan til Gautaborgar, ţar sem hann var objekt-elev (ćfingarnemandi) hjá nemenda á kennarabraut tónlistaháskólans í Gautaborg. Ţar stundađi hann nám í ţrjú ár, í tvö ár á undanţágu samhliđa menntaskóla, en eitt ár í fullu námi 1972-1973, hjá prófessor Kenneth Freiholtz. Ađstćđur höguđu ţví svo ađ hann flutti til Íslands, hóf nám í lćknadeild Háskóla Íslands og spilađi lítiđ sem ekkert fyrir utan eitt ár í Skólahljómsveit Tónlistarskólans undir stjórn Björns Ólafssonar. Sem hérađslćknir á kandídatsári tók hann ţátt í tónlistarlífinu á Siglufirđi. Áriđ 1982 fluttist Páll ásamt fjölskyldu sinni til Gautaborgar í sérnám og til starfa viđ taugalćkningar, einkum međferđ mćnuskađađra og Parkinsonsveiki, sem varđ rannsóknarverkefni í doktorsritgerđ hans. Ţar spilađi hann međ ýmsum hópum og hljómsveitum. Tveim vikum eftir ađ hann flutti heim til Íslands aftur í október 2002, til starfa viđ Endurhćfingardeild Landspítalans ađ Grensási, byrjađi hann ađ leika međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna ţar sem hann hefur leitt 2. fiđlu af öryggi og festu ć síđan. Páll er í stjórn hljómsveitarinnar og er nótnavörđur hennar.


Sólrún Sigurđardóttir


Súsanna Friđriksdóttir

Efnaverkfrćđingur og tónlistarkennari

Súsanna Friđriksdóttir er fćdd og uppalin í Berlín, Ţýskalandi. Hún hefur lokiđ framhaldsprófi í klarínettuleik og 4. stig á víólu frá Tónlistarskólanum í Reykjavík


Selló

Anna Jórunn Stefánsdóttir

Talmeinafrćđingur

Anna Jórunn hóf tónlistarnám í Barnamúsikskólanum 10 ára gömul og lćrđi ţar fyrst á blokkflautu en síđan á bassagígju hjá dr. Heinz Edelstein. Í gígjuhljómsveit skólans spiluđu m.a. Gunnar Kvaran, Gunnar Björnsson og Leifur Benediktsson. Stundađi síđan nám í Tónlistarskólanum í Reykjavík í sellóleik hjá Einari Vigfússyni, píanóleik hjá Gísla Magnússyni og söng hjá Engel Lund. Útskrifađist úr tónmenntakennaradeild (sem ţá hét söngkennaradeild) Tónlistarskólans og starfađi viđ tónmenntakennslu viđ Grunnskólann í Hveragerđi um árabil. Síđar stundađi hún nám í sérkennslufrćđum viđ KHÍ og talmeinafrćđi í Osló. Anna Jórunn hefur sungiđ í kórum frá unglingsaldri. Var ein af stofnendum Pólýfónkórsins og starfađi ţar í mörg ár, hefur sungiđ í Kirkjukór Hveragerđis- og Kotstrandarsókna frá árinu 1974 og einnig í Söngsveit Hveragerđis í nokkur ár. Er reyndar enn viđlođandi Söngsveitina, en ţađ er dálítđ erfitt ţar sem Söngsveitin ćfir á ţriđjudagskvöldum! Sumariđ 2000 fór hún á tónleika hjá Sveiflukvartettinum á Gömlu Borg í Grímsnesi og hitti ţar sinn gamla félaga Leif Benediktsson, sem spilađi á bassa međ kvartettinum. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ ţađ skrifast algerlega á hans reikning ađ hún hefur spilađ á selló međ SÁ frá hausti 2000.


Bianca Tighe


Brynja C. Andrésdóttir


Hrefna Guđmundsdóttir

Hrefna Guđmundsdóttir byrjađi sinn tónlistarferil 9 ára ţegar hún barđist í gegnum píanónám og lauk ári síđar ţegar hún sagđi sig sjálf úr náminu. Ári síđan naut hún síđan handleiđslu Egils Friđleifssonar ţegar hún söng međ Kór Öldutúnsskóla. Á menntaskólaárunum söng hún síđan međ Pólýfónkórnum og í framhaldi af ţví sótti hún söngtíma hjá Sigrúnu Hjálmtýsdóttur í Söngskólanum ţar sem hún lauk 3. stigi í söng. Eiginlegt hljóđfćranám byrjađi međ tónlistarnámi elsta sonar hennar. Frá árinu 2002 hefur Hrefna fylgst međ í sellótímum Örnólfs Kristjánssonar sem handleiđir son hennar samkvćmt ađferđ Shinichi Suzuki í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Sjálf hefur hún síđan sótt sellótíma (stopult ađ vísu) hjá Örnólfi Kristjánssyni frá haustinu 2005. Hrefna stofnađi foreldrahljómsveit í Tónskóla Sigursveins og er ţađ grunnurinn í strengjabandinu Blúndur og bogar, sem leikur léttklassísk verk og sívinsćl dćgurlög. Hrefna hefur starfađ međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna frá vorinu 2007. Á milli sellótíma og ćfinga í hljómsveitinni starfar hún sem lćknir á Landspítalanum.


Matylda Hermanska


Páll Einarsson

Prófessor í jarđeđlisfrćđi viđ HÍ

Páll Einarsson stundađi tónlistarnám í Barnamúsíkskólanum og Tónlistarskólanum í Reykjavík 1955-1967 og voru ađalkennarar hans Einar Vigfússon sellóleikari og Jón Ţórarinsson tónskáld. Ţá tók viđ háskólanám í eđlisfrćđi og jarđeđlisfrćđi, bćđi í Ţýskalandi og Bandaríkjunum. Páll er nú prófessor í jarđeđlisfrćđi viđ Háskóla Íslands og stundar rannsóknir á jarđskorpuhreyfingum, jarđskjálftum og eldvirkni. Jafnframt kennslu og vísindastörfum hefur hann stundađ tónlist, ýmist sem sellóleikari, bassaleikari eđa útsetjari. Hann var einn af stofnfélögum Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna áriđ 1990 og hefur veriđ formađur stjórnar hennar frá upphafi. Nánari upplýsingar er ađ finna á vefsíđunni http://www.raunvis.hi.is/~palli/


Sandra Ó. Snćbjörnsdóttir


Sverrir Teitsson


Veronique Jacques


Ţorbjörg Sveinsdóttir


Bassi

Jón Hörđur Jónsson


Kjartan Guđnason

Kjartan Guđnason er verkefnastjóri hjá Geislavörnum ríkisins. Eftirlćtistónskáld hans eru J. S. Bach og Frank Zappa. Kjartan fór ungur ađ sýsla viđ tónlist en hóf ekki eiginlegt tónlistarnám fyrr en ađ loknu stúdentsprófi. Ţá tók hann til viđ ađ lćra á kontrabassa hjá Jóni bassa, hélt síđan til frekara náms í Ţýskalandi og starfađi ţar međ ýmsum hljómsveitum. Hann hefur leikiđ međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna frá árinu 1996 og er gjaldkeri í stjórn hennar.


Leifur Benediktsson

Leifur Benediktsson hóf tónlistarnám 7 ára gamall í Barnamúsíkskólanum hjá Dr. Heinz Edelstein. Eftir fjóra vetur ţar lá leiđin í fiđlunám, fyrst hjá Ruth Hermanns og síđan í Tónlistarskólanum í Reykjavík hjá Ingvari Jónassyni. Hann lćrđi á kontrabassa hjá Einari Waage í Tónlistarskólanum í nokkra vetur og spilađi jafnframt í Hljómsveit Tónlistarskólans undir stjórn Björns Ólafssonar. Á námsárunum lék Leifur međ Amatörsynfonikerne í Kaupmannahöfn í ţrjú ár. Hann var einn af stofnfélögum Sinfóníuhljómsveitar Reykjavíkur, sem starfađi á áttunda áratugnum, og var formađur hennar lengst af. Hann var einnig einn af stofnendum Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna og hefur leikiđ međ henni frá upphafi en ţó međ hléum. Leifur hefur einnig leikiđ međ og komiđ fram međ ýmsum jasssveitum, einkum síđustu 20 árin eđa svo. Leifur er verkfrćđingur ađ mennt og hefur stundađ verkfrćđistörf síđustu tćp fjörutíu árin, nú síđast sem deildarstjóri byggingardeildar í Heilbrigđisráđuneytinu.


Flauta

Karen Erla Karólínudóttir


Kristrún Helga Björnsdóttir

Kristrún Helga Björnsdóttir hóf tónlistarnám hjá Barnalúđrasveit Reykjavíkur. Eftir viđkomu í Tónlistarskóla Ísafjarđar lauk hún námi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík međ blásarakennaraprófi voriđ 1987. Hún hefur ađ mestu starfađ sem tónlistarkennari síđan. Kristrún hefur leikiđ í ýmsum hljómsveitum og kammerhópum. Má ţar nefna Kammersveit Vestfjarđa, Lúđrasveit Verkalýđsins, Blásarasveit Reykjavíkur, Kawal- kvartettinn og Íslenska flautukórinn. Undanfarin 10 ár hefur hún veriđ leiđandi flautuleikari hér í Sinfóníuhljómsveit áhugamanna.


Óbó

Guđrún Másdóttir

Tölvunarfrćđingur hjá Mentor

Guđrún hóf ađ lćra á óbó í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar 14 ára ađ aldri og lauk ţađan fullnađarprófi áriđ 1992 undir handleiđslu Dađa Kolbeinssonar. Hún sótti nćr öll námskeiđ Sinfóníuhljómsveitar ćskunnar undir stjórn Paul Zukovsky á árunum 1985-1991 og hefur nokkrum sinnum leikiđ međ Sinfóníhljómsveit Íslands.


Gunnar Ţorgeirsson


Sverrir Guđmundsson

Blásturshljóđfćraviđgerđarmađur og glerblásari

Sverrir Guđmundsson stundađi tónlistarnám frá 6 ára aldri til tvítugs. Tólf ára gamall hóf hann ađ lćra á óbó hjá Kristjáni Stephensen í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Síđar tók viđ nám í blásarakennaradeild skólans. Hann fór síđan til London til náms í hljóđfćrasmíđi og viđgerđum 1982-85 og hefur unniđ viđ blásturshljóđfćraviđgerđir síđan. Á námsárunum í Reykjavík og London lék Sverrir í fjölmörgum hljómsveitum, mest á óbó en einnig á saxófóna. Má ţar nefna Svaninn, Trómet, Farrington Orchestra, Merton Technical College Big Band og einnig Dixieland-hljómsveit skólans, Sinfóníuhljómsveit Reykjavíkur, Íslensku hljómsveitina og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Í London komst hann í tćri viđ kórsöng og eftir heimkomuna söng hann í Mótettukór Hallgrímskirkju í 15 ár. Síđan haustiđ 2001 hefur Sverrir leikiđ reglulega međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna.


Klarinett

Barclay Anderson

Framhaldsskólakennari

Barclay Anderson er fćddur og uppalinn í Bandaríkjunum og er enskan hans móđurmál. Hann talar einnig frönsku, ţýsku, lúxemborgsku og íslensku. Barclay hefur veriđ búsettur á Íslandi í hartnćr tvo áratugi, ţar áđur var hann í 12 ár í Lúxemborg og starfađi sem vaktstjóri hjá Flugleiđum á Findel-flugvelli. Barclay er fjölmenntađur, hefur gráđu í tónlist frá Tónlistarháskólanum í Lúxemborg, BA-gráđur í frönsku og ţýsku frá California State University at Hayward, kennslu- og uppeldisfrćđi frá Akureyri, MA-gráđu í alţjóđatengslum frá Brussel School of International Studies. Auk ţess hefur hann stundađ nám í frönslum bókmenntum í Lyon. Hann hefur veriđ framhladsskólakennari á Húsavík og tónlistarkennari á Akranesi, auk ţess ađ starfa í farţegaţjónustu í Flugstöđ Leifs Eiríkssonar í Keflavík. Barclay hefur leikiđ á klarinett međ ýmsum kvartettum, einnig lék hann međ Sinfóníuhljómsveit Norđurlands í nokkur ár. Hann hefur leikiđ međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna síđan 2007.


Guđmundur G. Haraldsson

Guđmundur G. Haraldsson er prófessor í efnafrćđi viđ Raunvísindadeild Háskóla Íslands og núverandi forseti deildarinnar. Hann hefur veriđ klarinettuleikari međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna undanfarin 15 ár. Guđmundur hóf tónlistarnám sitt 10 ára hjá Guđmundi Norđdahl viđ Tónlistarskóla Sandgerđis, nam síđan hjá Vilhjálmi Guđjónssyni klarinettuleikara viđ Tónlistarskólann í Keflavík og loks Gunnari Egilson, klarinettuleikara viđ Tónlistarskólann í Reykjavík. Hann spilađi í Lúđrasveit Sandgerđis og Keflavíkur, m.a. undir stjórn Lárusar Sveinssonar trompetleikara, og síđan um margra ára skeiđ í Svaninum m.a. undir stjórn trompetleikaranna Jóns Sigurđssonar, Lárusar Sveinssonar og Sćbjörns Jónssonar. Samhliđa spilamennsku međ S.Á hefur Guđmundur spilađ í Rimlabandinu, sem er hljómsveit ţriggja prófessora viđ H.Í. Ţeir eru, auk Guđmundar, Egill B. Hreinsson, prófessor í verkfrćđi og píanisti, og Páll Einarsson, prófessor í jarđeđlisfrćđi og kontrabassaleikari, en Páll er sellóleikari viđ S.Á. Rimlabandiđ tengist fyrst og fremst hópi menningar- og leikfimifélaga viđ Háskóla Íslands. Rimlabandiđ kemur einkum fram á árshátíđum og öđrum uppákomum hjá Menningarfélagi háskólans, en hefur auk ţess trođiđ upp á fjölda árshátíđa H.Í. Ţess má geta ađ Rimlabandiđ hefur spilađ undir fćreyskum dansi í Fćreyjum og ţađ ţótt vinir okkar og frćndur í Fćreyjum hafi aldrei tíđkađ ađ stíga sinn dans viđ undirleik.


Símon Karl Sigurđarson


Fagott

Sigríđur Kristjánsdóttir

Jarđeđlisfrćđingur

Sigríđur Kristjánsdóttir hóf fagottnám 13 ára ađ aldri hjá Hafsteini Guđmundssyni í Tónmenntaskóla Reykavíkur. Undir handleiđslu hans hélt hún áfram námi sínu í Tónlistarskólanum í Reykjavík og lauk ţađan burtfarar- og blásarakennaraprófi áriđ 2004. Sigríđur stundađi síđan nám hjá Matthew Ruggiero viđ Boston University og útskrifađist ţađan međ meistaragráđu í fagottleik áriđ 2006. Hún hefur leikiđ međ fjölda hljómsveita og má ţar nefna Sinfóníuhljómsveit Íslands, Hljómsveit Íslensku óperunnar, Boston University Symphony Orchestra, Kammersveitinni Ísafold og Orkester Norden. Sigríđur hefur leikiđ međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna međ hléum frá árinu 1997. Međal annars lék hún einleik međ hljómsveitinni í fagottkonsert í C-dúr eftir Vivaldi í nóvember 2003, einnig í Sinfóníu konsertante í Es-dúr eftir Mozart í mars 2003. Hún stundar nú B.S. nám í jarđeđlisfrćđi viđ Háskóla Íslands.


Snorri Heimisson

Tónlistarkennari


Ţórđur Magnús Tryggvason

Ţórđur Magnús Tryggvason hóf tónlistarnám sjö ára í Tónlistarskóla Kópavogs. Hann var rúmt ár í forskóla og hélt svo áfram ađ lćra á blokkflautu hjá Kristínu Stefánsdóttur. Eftir sex ára nám í blokkflautuleik bauđst honum ađ lćra á fagott í hálft ár sem tilraunaverkefni. Skemmst er frá ađ segja ađ nćstu ţrjú ár stundađi hann nám á bćđi hljóđfćrin ţar til haustiđ 2009 ađ hann ákvađ ađ einbeita sér ađ fagottleik. Ţórđur hefur tekiđ ţátt í mörgum verkefnum, međal annars á vegum S.L.Á.T.U.R., kammersveitar Tónlistarskóla Kópavogs, og í ýmsum samspilsverkefnum. Hann hóf ađ leika međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna voriđ 2009.


Trompet

Gunnar Kristinn Óskarsson


Ólafur Elliđi Halldórsson


Steinar Matthías Kristinsson

Steinar Matthias Kristinsson hóf nám á trompet ţegar hann var 9 ára. Hans fyrsti kennari var Eiríkur Örn Pálsson. Hann hélt áfram námi undir leiđsögn Kára Einarssonar viđ Tónlistarskóla Seltjarnarness og lék međ Lúđrasveit Seltjarnarness frá 1993 til 1998. Ađ ţví loknu tók viđ nám í Tónlistarskólanum í Reykjavik frá 1999 til 2006 og lauk hann burtfararprófi ţađan. Síđan lá leiđin til Bandaríkjanna til frekara náms í 2 ár viđ Boston Conservatory of Music undir handleiđslu Steven Emery og útskrifađist hann ţađan í maí 2008. Steinar hefur leikiđ međ Sinfóniuhljómsveit Íslands, Boston Conservatory Symphony Orchestra, Boston University Symphony Orchestra, Sinfóníuhljómsveit Tónlistarskóla Reykjavíkur, Sinfóníuhljómsveit unga fólksins, Sinfóníuhljómsveit áhugamanna, Málmblásarasveit Reykjavíkur, Lúđrasveit Verkalýđsins og öđrum tónlistarhópum. Hann hefur tekiđ ţátt í meistaranámskeiđum hjá frćgum trompetleikurum svo sem Ole Edvard Antonssen frá Noregi, Ben Wright trompetleikara Boston Sinfóníunnar og Stephen Burns. Steinar kennir nú viđ Tónlistarskóla Reykjanesbćjar, Tónlistarskóla Garđabćjar og Tónmenntaskóla Reykjavíkur.


Horn

Brynjar Björnsson

Brynjar Björnsson hóf tónlistarnám á kornet 9 ára í Tónlistarskóla Seltjarnarness hjá Kára Húnfjörđ en innan árs var skipt yfir á horn. Síđan hefur hann lćrt hjá Önnu Sigurbjörnsdóttur en hefur einnig notiđ leiđsagnar Sturlaugs Jóns Björnssonar, Kára og annarra. Á árunum 1997- 2007 spilađi hann í Skólalúđrasveit Seltjarnarness og tók ađ leika međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna áriđ 2006. Hann hóf B.A. nám í ensku viđ Háskóla Íslands haustiđ 2008 og nýtur sín vel í félagsskap manna á borđ viđ William Shakespeare og Edgar Allan Poe.


Erna Ómarsdóttir


Halldór Bjarki Arnarson


Sturlaugur Jón Björnsson

Bruggmeistari

Sturlaugur Jón Björnsson fćddist áriđ 1981. Sex ára ađ aldri hóf hann ađ lćra á píanó viđ Tónlistarskólann í Keflavík og áriđ 1993 byrjađi hann ađ lćra á horn hjá Lilju Valdimarsdóttur. Árin 1997 - 2003 lćrđi hann hjá Joseph Ognibene í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Eftir útskrift voriđ 2003 hóf Sturlaugur nám viđ Boston University undir handleiđslu Eric Ruske. Hann útskrifađist ţađan voriđ 2005 međ meistaragráđu í hornleik. Hann er nú búsettur í Reykjavík og starfar sem hornleikari og tónlistarkennari. Sturlaugur hefur veriđ lausráđinn hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands frá árinu 1999. Međal ţeirra fjölmörgu hljómsveita sem hann hefur leikiđ međ eru Sinfóníuhljómsveit Norđurlands, Hljómsveit Óperustúdíós Austurlands, New England Youth Ensemble, Deutsch-Scandinavische Jugend Philharmonie, European Youth Jazz Ensemble og Orkester Norden, hljómsveit Benna Hemm Hemm, auk ţess sem ađ hann hefur tekiđ ţátt í ýmsum námskeiđum. Sturlaugur vann hornstöđu viđ Thayer Symphony Orchestra í Leominster, Massachusetts haustiđ 2004. Međ ofangreindum hljómsveitum hefur Sturlaugur fariđ í tónleikaferđir víđsvegar um Evrópu, Ameríku, Afríku og Asíu. Sturlaugur hefur leikiđ međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna á fjölmörgum tónleikum hennar síđustu árin, og leikur m.a. á hljómdiski hennar, Carmina burana.


Torfi Ţór Gunnarsson

Tölvunarfrćđingur


Básúna

Valgeir Geirsson

Verkfrćđingur


Túba

Finnbogi Óskarsson

Efnafrćđingur hjá Íslenskum orkurannsóknum

Finnbogi Óskarsson lauk 7. stigi í túbuleik frá Tónlistarskóla Hafnarfjarđar voriđ 1999. Hann hefur leikiđ međ Lúđrasveit Hafnarfjarđar frá árinu 1995 en einnig međ öđrum hljómsveitum og hópum eftir ţörfum, m.a. Lúđrasveitinni Svani, Brasskvintett Norđurlands, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kammersveitinni Ísafold, málmblásarakórunum Serpent og Bucinae boreales - og Sinfóníuhljómsveit áhugamanna, en ţar lék hann fyrst voriđ 2003. Finnbogi lauk meistaraprófi í eđlisefnafrćđi frá Háskóla Íslands áriđ 2003 og starfar sem efnafrćđingur hjá Íslenskum orkurannsóknum.Sinfóníuhljómsveit áhugamanna er á facebook!