hafa samband félagavefur
X

Viltu vera með?


Sinfóníuhljómsveit áhugamanna er kjörinn vettvangur fyrir tónlistarkennara og lengra komna nemendur að viðhalda færni sinni. Einnig gefur hún þeim tækifæri sem lagt hafa stund á tónlistarnám en hafa atvinnu af öðru að spreyta sig.

Áhugasamir, endilega hafið samband með því að fylla út formið hér fyrir neðan og við munum svara eins fljótt og auðið er.

Æfingar Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna fara fram í Seltjarnarneskirkju á þriðjudagskvöldum 19:30-22:00.


Sinfóníuhljómsveit áhugamanna er á facebook!