hafa samband félagavefur
X

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna


Hljómsveitin kynnir sig

Nafn:

Páll Ingvarsson

Hljóđfćri:

víóla

Starf/menntun:

Lćknir

Tónlistarnám:

Byrjađi ađ spila á fiđlu 10 ára gamall, hjá Friedrich Weigel viđ Kommunala Musikskolan í Västerĺs í Svíţjóđ. Eftir 3 ár flutti fjölskyldan til Gautaborgar, ţar sem hann var objekt-elev (ćfingarnemandi) hjá nemenda á kennarabraut tónlistaháskólans í Gautaborg. Ţar stundađi hann nám í ţrjú ár, í tvö ár á undanţágu samhliđa menntaskóla, en eitt ár í fullu námi 1972-1973, hjá prófessor Kenneth Freiholtz.

Međ SÁ síđan:

2002


Sinfóníuhljómsveit áhugamanna er á facebook!