hafa samband félagavefur
X

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna


alt

16.febrúar 2019

Verðlaunahafar Nótunnar 2018 leika einleik með hljómsveitinni.

→ nánar

alt

30.mars 2019

Samstarf SÁ og Kammerkórs Seltjarnarneskirkju.

→ nánar

alt

11.maí 2019

Einleikur á píanó og Brahms sinfónía nr.1

→ nánar

Hljómsveitin kynnir sig

Nafn:

Elín Björk Jónasdóttir

Hljóðfæri:

víóla

Starf/menntun:

Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands og RÚV.

Tónlistarnám:

Hóf tónlistarnám 5 ára í Tónlistarskólanum í Garði, og spilaði á fiðlu frá 7 ára aldri. Skipti fiðlunni út fyrir víólu 18 ára eftir að hafa uppgötvað hatur sitt á e-strengnum. Útskrifaðist af tónlistarbraut Menntaskólans á Akureyri en fór svo til náms í víóluleik og veðurfræði við Háskólann í Oklahóma þar sem veðurfræðin varð ofaná.

Með SÁ síðan:

2014


Sinfóníuhljómsveit áhugamanna er á facebook!