hafa samband félagavefur
X

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna


Vetrarkort SÁ

Hér má panta vetrarkort SÁ, gildir á alla tónleika hljómsveitarinnar í vetur frá 2.desember.

Kortið kostar 7.500 kr fullu verði en 3.500 kr á afsláttarverði, sem er fyrir eldri borgara, námsmenn og öryrkja.

alt

11.febrúar 2018

Ólöf Sigursveinsdóttir sellóleikari leikur einleik með hljómsveitinni

→ nánar

alt

11.mars 2018

Dagskrá tónleikanna verður auglýst síðar

→ nánar

alt

13.maí 2018

Dagskrá tónleikanna verður auglýst síðar

→ nánar

Hljómsveitin kynnir sig

Nafn:

Jónína Þórunn Thorarensen

Hljóðfæri:

fiðla

Starf/menntun:

Hjúkrunarfræðingur

Tónlistarnám:

Nám fiðluleik í átta ár hjá Helgu R Óskarsdóttur og Laufeyju Sigurðardóttur

Með SÁ síðan:

1997


Sinfóníuhljómsveit áhugamanna er á facebook!