hafa samband félagavefur
X

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna


alt

24.nóvember 2018

Samstarf Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna og Selkórsins

→ nánar

alt

16.febrúar 2019

Verðlaunahafar Nótunnar 2018 leika einleik með hljómsveitinni.

→ nánar

alt

30.mars 2019

Samstarf SÁ og Kammerkórs Seltjarnarneskirkju.

→ nánar

Hljómsveitin kynnir sig

Nafn:

Elísabet Vala Guðmundsdóttir

Hljóðfæri:

fiðla

Starf/menntun:

Náms - og starfsráðgjafi

Tónlistarnám:

Hóf fiðlunám í Tónskóla Sigursveins um níu ára aldur. Þar stundaði hún nám fram undir tvítugt hjá ýmsum kennurum en lengst af hjá Önnu Rögnvaldsdóttur. Síðan tók hún upp þráðinn eftir nokkurra ára hlé og lærði á fiðlu í eitt ár hjá Hlíf Sigurjónsdóttur í Tónskóla Sigursveins.

Með SÁ síðan:

2007


Sinfóníuhljómsveit áhugamanna er á facebook!