hafa samband félagavefur
X

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna


alt

30.mars 2019

Samstarf SÁ og Kammerkórs Seltjarnarneskirkju.

→ nánar

alt

18.maí 2019

Einleikur á píanó og Brahms sinfónía nr.1

→ nánar

alt

Júní - ágúst

Félagar S.Á. hvíla nú eftir krefjandi vetur og mæta ferskir til leiks í haust.

 

Hljómsveitin kynnir sig

Nafn:

Hildigunnur Rúnarsdóttir

Hljóðfæri:

fiðla

Starf/menntun:

tónskáld, aðjúnkt við LHÍ og söngvari

Tónlistarnám:

Hildigunnur stundaði nám við tónfræðadeild Tónlistarskólans í Reykjavík með tónsmíðar sem aðalgrein og lauk þaðan prófi vorið 1989. Síðan nam hún tónsmíðar, hjá Professor Günter Friedrichs í Hamborg og Svend Hvidtfelt Nielsen í Kaupmannahöfn. Hildigunnur starfar nú við tónsmíðar, kennslu og söng í Reykjavík ásamt því að sitja í stjórn Íslenskrar tónverkamiðstöðvar.

Með SÁ síðan:

1993


Sinfóníuhljómsveit áhugamanna er á facebook!