hafa samband félagavefur
X

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna


alt

15.október 2022

Frumflutningur á nýju íslensku verki og fleira skemmtilegt

→ nánar

Hljómsveitin kynnir sig

Nafn:

Helga Ragnheiđur Óskarsdóttir

Hljóđfćri:

fiđla

Starf/menntun:

Fiđlukennari

Tónlistarnám:

Hóf fiđlunám 8 ára í Barnamúsíkskólanum hjá Ruth Hermanns. Síđan tók viđ nám hjá Birni Ólafssyni í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Ţar tók hún lokapróf og kennarapróf. Helga hefur sótt námskeiđ víđa um heim, međal annars einn vetur hjá Paul Zukovsky í New York.

Međ SÁ síđan:

1990


Sinfóníuhljómsveit áhugamanna er á facebook!