hafa samband félagavefur
X

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna


alt

27.nóvember 2021

Mozart. Tvćr sinfóníur og Diverimento fyrir blásara

→ nánar

Hljómsveitin kynnir sig

Nafn:

Hildigunnur Rúnarsdóttir

Hljóđfćri:

fiđla

Starf/menntun:

tónskáld, ađjúnkt viđ LHÍ og söngvari

Tónlistarnám:

Hildigunnur stundađi nám viđ tónfrćđadeild Tónlistarskólans í Reykjavík međ tónsmíđar sem ađalgrein og lauk ţađan prófi voriđ 1989. Síđan nam hún tónsmíđar, hjá Professor Günter Friedrichs í Hamborg og Svend Hvidtfelt Nielsen í Kaupmannahöfn. Hildigunnur starfar nú viđ tónsmíđar, kennslu og söng í Reykjavík ásamt ţví ađ sitja í stjórn Íslenskrar tónverkamiđstöđvar.

Međ SÁ síđan:

1993


Sinfóníuhljómsveit áhugamanna er á facebook!