hafa samband félagavefur
X

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna


Vetrarkort SÁ

Hér má panta vetrarkort SÁ, gildir á alla tónleika hljómsveitarinnar í vetur frá 2.desember.

Kortiđ kostar 7.500 kr fullu verđi en 3.500 kr á afsláttarverđi, sem er fyrir eldri borgara, námsmenn og öryrkja.

alt

28.október 2017

Frumflutningur í tilefni af 500 ára siđbótarafmćli

→ nánar

alt

2.desember 2017

María Emilía Garđarsdóttir frá Tónskóla Sigursveins leikur Bruch

→ nánar

alt

11.febrúar 2018

Dagskrá tónleikanna verđur auglýst síđar

→ nánar

Hljómsveitin kynnir sig

Nafn:

Drífa Örvarsdóttir

Hljóđfćri:

fiđla

Starf/menntun:

Nemi í tölvunarfrćđi

Tónlistarnám:

Hóf fiđlunám fjögurra ára gömul í Tónskóla Sigursveins hjá Ađalheiđi Mattíasdóttur. Lauk miđstigi frá Tónlistarskóla Kópavogs.

Međ SÁ síđan:

2009


Sinfóníuhljómsveit áhugamanna er á facebook!