hafa samband félagavefur
X

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna


Vetrarkort SÁ

Hér má panta vetrarkort SÁ, gildir á alla tónleika hljómsveitarinnar í vetur frá 2.desember.

Kortið kostar 7.500 kr fullu verði en 3.500 kr á afsláttarverði, sem er fyrir eldri borgara, námsmenn og öryrkja.

alt

2.desember 2017

María Emilía Garðarsdóttir frá Tónskóla Sigursveins leikur Bruch

→ nánar

alt

11.febrúar 2018

Dagskrá tónleikanna verður auglýst síðar

→ nánar

alt

11.mars 2018

Dagskrá tónleikanna verður auglýst síðar

→ nánar

Hljómsveitin kynnir sig

Nafn:

Finnur Jónsson

Hljóðfæri:

víóla

Starf/menntun:

Námsmaður

Tónlistarnám:

Finnur Jónsson hóf víólunám 5 ára í Suzukitónlistarskólanum í Reykjavík undir handleiðslu Söruh Buckley. Hann hefur lokið miðnámi á hljóðfærið og stefnir á framhaldspróf.

Með SÁ síðan:

2013


Sinfóníuhljómsveit áhugamanna er á facebook!