Tónleikar Hljómsveitarstjóri Flutt verk Einleikarar Um SÁ
boat

Oh snap! We just showed you a modal..

Because we can

Cool huh? Ok, enough teasing around..

Go to our W3.CSS Tutorial to learn more!


SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÁHUGAMANNA

Tónleikar

Hér má finna upplýsingar um tónleika Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna frá upphafi.

2012-2013 17.mars 2013

Tónskáld að heiman

Seltjarnarneskirkja
Hljómsveitarsjóri: Oliver Kentish
Efnisskrá pdf
Efnisskrá:
Mendelssohn-Bartholdy: Fingalshellir Op. 26
Veronique Jacques: Tveir heimar (frumflutningur)
Haydn: Sinfónía nr. 104
 
2004-2005 06.febrúar 2005

Í Seltjarnarneskirkju 6.febrúar 2005

Seltjarnarneskirkja
Hljómsveitarsjóri: Oliver Kentish
Efnisskrá:
Árni Björnsson: Tilbrigði um rímnastef
Mendelssohn-Bartholdy: Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit
Haydn: Sinfónía nr. 104
Einleikarar:
Elfa Rún Kristinsdóttir: fiðla
 
1991-1992 03.maí 1992

Í Víðistaðakirkju 3.maí 1992

Víðistaðakirkja
Hljómsveitarsjóri: Ingvar Jónasson,Kjartan Óskarsson, Úlrik Ólason
Efnisskrá:
Haydn: Sinfónía nr. 104
Mozart W.A.: Missa brevis KV 275
Donizetti: Sinfonia für Bläser
Einleikarar:
Erla Gígja Garðarsdóttir: söngur
Kobrún á Heygum: söngur
Hinrik Ólafsson: söngur
Kristján Jónasson: söngur