2022-2023 | 26.nóvember 2022 | |
Efnisskrá:
Bach J.S.: Doppelkonzert Haydn: Píanókonsert D-Dúr Mozart W.A.: Fiðlukonsert nr.5 í A-dúr de Beriot: Fiðlukonsert nr. 9
Einleikarar:
Þórdís Emilía Aronsdóttir (Nótan): fiðla Emilía Rut Kristjánsdóttir (Nótan): fiðla Haraldur Áss Liljuson (Nótan): fiðla Margrét Lára Jónsdóttir (Nótan): fiðla Vasyl Zaviriukha (Nótan): píanó |
2008-2009 | 15.febrúar 2009 | |
í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 15.febrúar 2009SeltjarnarneskirkjaHljómsveitarsjóri: Oliver Kentish Efnisskrá pdf Efnisskrá:
Beethoven: Forleikur og mars úr "Rústir Aþenuborgar" Mozart W.A.: Fiðlukonsert nr.5 í A-dúr Haydn: Sinfónía nr. 92 í G dúr "Oxford"
Einleikarar:
Sif Tulinius: fiðla |
2002-2003 | 30.mars 2003 | |
í Seltjarnarneskirkju 30.mars 2003SeltjarnarneskirkjaHljómsveitarsjóri: Ingvar Jónasson Efnisskrá pdf Efnisskrá:
Mozart W.A.: Fiðlukonsert nr.5 í A-dúr Mozart W.A.: Konsertaría, "Ah, lo previdi", K 272 Mozart W.A.: Sinfónía konsertante í Es-dúr, K 297b Mozart W.A.: Divertimento nr. 1 í D-dúr
Einleikarar:
Sigríður Kristjánsdóttir: fagott Ella Vala Ármannsdóttir,: horn Grímur Helgason: klarinett Matthías Birgir Nardeau: óbó Hjörleifur Valsson: fiðla |
1991-1992 | 15.desember 1991 | |
Að Grandavegi 47 í desember 1991Grandavegur 47Hljómsveitarsjóri: Ingvar Jónasson Efnisskrá:
Mozart W.A.: Fiðlukonsert nr.5 í A-dúr Schubert: Sinfónía nr. 8 "Ófullgerða"
Einleikarar:
Bryndís Pálsdóttir: fiðla |