Tónleikar Hljómsveitarstjóri Flutt verk Einleikarar Um SÁ
boat

Oh snap! We just showed you a modal..

Because we can

Cool huh? Ok, enough teasing around..

Go to our W3.CSS Tutorial to learn more!


SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÁHUGAMANNA

Tónleikar

Hér má finna upplýsingar um tónleika Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna frá upphafi.

2013-2014 25.maí 2014

Sungið um ástina og hafið

Seltjarnarneskirkja
Hljómsveitarsjóri: Oliver Kentish
Efnisskrá pdf
Efnisskrá:
Schubert: Sinfónía nr. 8 "Ófullgerða"
Delius: On Hearing The First Cuckoo In Spring
Chausson: Poeme de l'amour et de la mer
Delius: Summer Night on the River
Einleikarar:
Sólrún Bragadóttir: söngur
 
2008-2009 29.mars 2009

í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 29.mars 2009

Seltjarnarneskirkja
Hljómsveitarsjóri: Oliver Kentish
Efnisskrá pdf
Efnisskrá:
Chopin: Píanókonsert nr.2 í f-moll
Schubert: Sinfónía nr. 8 "Ófullgerða"
Pärt: "Fratres" fyrir strengi og slagverk
Einleikarar:
Richard Simm: píanó
 
2004-2005 13.mars 2005

Í Neskirkju 13.mars 2005

Neskirkja
Hljómsveitarsjóri: Daníel Bjarnason
Efnisskrá:
Mozart W.A.: Forleikur að Cosi fan tutte
Mozart W.A.: Píanókonsert nr. 17 í G-dúr
Schubert: Sinfónía nr. 8 "Ófullgerða"
Einleikarar:
Guðrún Anna Tómasdóttir: píanó
 
2001-2002 09.desember 2001

Jólatónleikar í Neskirkju 9.des. 2001

Neskirkja
Hljómsveitarsjóri: Ingvar Jónasson
Efnisskrá:
Mozart W.A.: Í dag er glatt í döprum hjörtum
Schubert: Sinfónía nr. 8 "Ófullgerða"
T. Connor: Ég sá mömmu kyssa jólasvein
Jónas Tómasson (eldri): Ég undrast, Drottin, dásemd þína
Beethoven: Píanókonsert nr.1 í C-dúr op. 13
Einleikarar:
Fífa Jónsdóttir: söngur
Jón Sigurðsson: píanó
Dóra Steinunn Ármannsdóttir: söngur
Steinunn Soffía Skjenstad: söngur
Regína Unnur Ólafsdóttir: söngur
 
1993-1994 28.nóvember 1993

Í Háteigskirkju 28.nóv. 1993

Háteigskirkja
Hljómsveitarsjóri: Ingvar Jónasson
Efnisskrá:
Beethoven: Forleikur að ballettinum Die Geschöpfe des Prometheus
Haydn: Konsert f. selló og hljómsveit í C-dúr
Schubert: Sinfónía nr. 8 "Ófullgerða"
Einleikarar:
Bryndís Halla Gylfadóttir: selló
 
1991-1992 15.desember 1991

Að Grandavegi 47 í desember 1991

Grandavegur 47
Hljómsveitarsjóri: Ingvar Jónasson
Efnisskrá:
Mozart W.A.: Fiðlukonsert nr.5 í A-dúr
Schubert: Sinfónía nr. 8 "Ófullgerða"
Einleikarar:
Bryndís Pálsdóttir: fiðla