Tónleikar Hljómsveitarstjóri Flutt verk Einleikarar Um SÁ
boat

Oh snap! We just showed you a modal..

Because we can

Cool huh? Ok, enough teasing around..

Go to our W3.CSS Tutorial to learn more!


SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÁHUGAMANNA

Tónleikar

Hér má finna upplýsingar um tónleika Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna frá upphafi.

2024-2025 23.nóvember 2024

SÁ og Nótan

Seltjarnarneskirkja
Hljómsveitarsjóri: Oliver Kentish
Efnisskrá:
Saint-Saëns: Morceau de Concert Op. 94
Stamitz: Flautukonsert í G Op. 29
Wienawski: Scherzo Tarantelle Op. 16
Grieg: Píanókonsert_A-moll
Mendelssohn-Bartholdy: Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit
Einleikarar:
Sigrún Klausen (Nótan): fiðla
Kamilla Kerekes (Nótan): horn
Björney Anna Aronsdóttir (Nótan): fiðla
Ásgerður Sara Hálfdanardóttir (Nótan): píanó
Sigurjón Jósef Magnússon (Nótan): flauta
 
2023-2024 11.maí 2024

Í fjallasal - töfratónar Griegs

Hof Akureyri
Hljómsveitarsjóri: Oliver Kentish og Michael Jón Clarke
Efnisskrá:
Grieg: Píanókonsert_A-moll
Grieg: Peer Gynt 1.Svíta
Grieg: Landkjenning/Landsýn
Páll Ísólfsson: Brennið þi vitar
Einleikarar:
Styrmir Þeyr Traustason: píanó
  Myndir