Tónleikar Hljómsveitarstjóri Flutt verk Einleikarar Um SÁ
boat

Oh snap! We just showed you a modal..

Because we can

Cool huh? Ok, enough teasing around..

Go to our W3.CSS Tutorial to learn more!


SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÁHUGAMANNA

Tónleikar

Hér má finna upplýsingar um tónleika Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna frá upphafi.

2022-2023 29.apríl 2023

Perlur

Seltjarnarneskirkja
Hljómsveitarsjóri: Oliver Kentish
Efnisskrá pdf
Efnisskrá:
Mozart W.A.: Idomeneo-forleikur
Mozart W.A.: Der Helle Rache - Aría
Mascagni: Intermezzo úr óperunni "Cavalleria Rusticana"
Strauss jr.: Fledermaus-Forleikur
Strauss jr.: Couplet-Orlovsky
Mozart W.A.: Laudate Dominum
Gounod: Repentir
Bach J.S.: Erbarme dich
Bellini: Ah non credea
Einleikarar:
Pétur Nói Stefánsson: orgel
Tinna Þorvalds Önnudóttir: söngur
María Jónsdóttir: söngur
Berglind Guðnadóttir: söngur
   
2005-2006 18.desember 2005

Jólatónleikar með Kvennakór Garðabæjar í Seltjarnarneskirkju og Víðistaðakirkju 17. og 18. desember

Seltjarnarneskirkja, Víðistaðakirkja
Hljómsveitarsjóri: Oliver Kentish
Efnisskrá:
Elgar: The Snow
Mozart W.A.: Laudate Dominum
Mozart W.A.: Þrír þýskir dansar
L. Mozart: Schlittenfahrt
Mozart W.A.: Allelúja
Händel: How Beautiful are the Feet
Faure: Pie Jesu
Jón Ásgeirsson: Á jólanótt
Elgar: Ave Verum
Händel: Sinfonia (Pifa)
Jórunn Viðar: Jól
Yon: Jesúbarnið
Ingibjörg Þorbergs: Hin fyrstu jól
Einleikarar:
Ingibjörg Guðjónsdóttir: söngur
 
2004-2005 14.maí 2005

Í Skálholtskirkju 14.maí 2005

Skálholtskirkja
Hljómsveitarsjóri: Ingvar Jónasson, Hilmar Örn Agnarsson
Efnisskrá:
Mozart W.A.: Exsultate, jubilate
Mozart W.A.: Laudate Dominum
J.S. Bach: Hjörð í sumarsælum dölum
Faure: Heill þér himneska orð
Mozart W.A.: Ave Verum Corpus
Hummel: Trompetkonsert
Vivaldi: Gloria, 1. þáttur
Einleikarar:
Jóhann Stefánsson: trompet
Hlín Pétursdóttir: söngur
 
2001-2002 24.nóvember 2001

Tónleikar í Höllinni með Hátíðarkór Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum, 24.nóv. 2001

Höllin, Vestmannaeyjum
Hljómsveitarsjóri: Guðmundur H. Guðjónsson
Efnisskrá:
Liszt: Sonnetta nr. 104 dell Petrarca
J.S. Bach: Slá þú hjartans hörpustrengi
Mozart W.A.: Flautukonsert nr. 2 í D-dúr
Mozart W.A.: Laudate Dominum
Mozart W.A.: Allelúja
Haydn: Kyrie, Agnus Dei (úr Pákumessu)
Händel: Halleluja-kórinn úr Messíasi
J.S. Bach: Píanókonsert í f moll
J.S. Bach: Hjörð í sumarsælum dölum
Einleikarar:
Anna Aleksandra Cwalinska: söngur
Védís Guðmundsdóttir: flauta
Helga Bryndís Magnúsdóttir: píanó
 
1999-2000 30.apríl 2000

Tónleikar í Borgarfjarðarkirkju með kórum í Borgarfirði 30.apríl 2000

Borgafjarðarkirkja
Hljómsveitarsjóri:
Efnisskrá:
Mozart W.A.: Laudate Dominum
Páll Ísólfsson: Víst ertu, Jesús, kóngur klár. Sálmaforleikur og sálmur
Sveinbjörn Sveinbjörnsson: Þjóðsöngurinn
Björgvin Guðmundsson: Frið, frið
Vivaldi: Gloria
Barton: Sjá það Guðs lamb
Einleikarar:
Hörn Hrafnsdóttir: söngur
Dagný Sigurðardóttir : söngur
 
1998-1999 27.mars 1999

Tónlist í Reykholtskirkju 27. mars 1999

Reykholtskirkja
Hljómsveitarsjóri: Ingvar Jónasson
Efnisskrá:
Mozart W.A.: konsert fyrir klarinettu og hljómsveit, 1.þáttur
Händel: Bourrée
Schubert: Siciliana
J.S. Bach: Mars
Mozart W.A.: Ave Verum Corpus
Mozart W.A.: Laudate Dominum
J.S. Bach: Lokakór úr Mattheusarpassíu
Mascagni: Tveir þættir úr Fúgulistinni
Mozart W.A.: Intermezzo sinfonico úr óperunni Cavalleria rusticana
Einleikarar:
Sarah Solberg: klarinett
Dagný Sigurðardóttir : söngur